Hresst frá Prins Póló

Reykvíska stuðhljómsveitinPrins Póló gaf út nýtt lag í dag sem nefnist Tipp Topp og  fjallar um að vera hress og óhress, ástir og afbrýði, og mikilvægi þess að tala saman.  Tipp Topp er fyrsta lagið sem Prins Póló flytur eingöngu á Casio skemmtara. Hlustið á þetta hressa lag hér fyrir neðan.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *