27.9.2012 11:58

Tennis með Television ábreiðu

Hin draumkennda Denver hljómsveit Tennis sendu nýlega frá sér ábreiðu af lagi Televison – Guiding light af hinni frábæru plötu Marguee Moon. Hljómsveitin sendi lagið frá sér til þess að þakka öllum þeim sem nutu plötu þeirra Young and Old sem kom út fyrr á þessu ári.


©Straum.is 2012