Fyrsta plata Haim komin á netið

 

Frumburður systra tríósins Haim hefur verið settur á netið en platan kemur formlega út þann 30. september.  Afrekið nefnist Days Are Gone og hafa nú þegar fjögur lög af plötunni komið út sem smáskífur en í heildina inniheldur hún 11 lög. 70‘s andi svífur yfir plötunni en hljómsveitinni hefur helst verið líkt við Fleetwood Mac og standast þær stöllur vel þann samanburð.

Hlustið hér.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *