29.10.2013 9:52

Disclosure með nýtt lag

 

Disclosure bræður eiga ekki vandræðum með að senda frá sér dópaða danstóna eins og frumburður þeirra Settle sannaði fyrr á þessu ári. Þeir hafa nú gefið út nýtt lag sem kallast „Apollo“ og er klúbbastemningin allsráðandi að þessu sinni.


©Straum.is 2012