Airwaves viðtal: Goat

Hin tilraunakennda, fjölbreytta og dularfulla hljómsveit Goat kemur að eigin sögn frá litlum bæ frá norður Svíþjóð að nafninu Korpilombolo. Ekkert er vitað um meðlimi hljómsveitarinnar nema að samkvæmt þeim sjálfum eru þau aðeins lítill hluti stærri hóps fólks sem kallar sig einnig Goat og telur yfir 200 manns. Þau hafa öll búið í bænum þar sem fólk hefur stundað voodoo galdra í margar aldir auk tónlistar. Við fengum símanúmer hjá ónefndum meðlim bandsins í gegnum krókaleiðir sem sagðist spila á trommur. Hann vildi ekki geta nafns þegar við slógum á þráðinn.

Viðtal við ónefndan meðlim Goat:

 

Let It Bleed

Goadhead

Tónleikar með hljómsveitinni frá því í sumar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *