Hinn 19 ára gamli reykvíkingur Tómas Davíð sem gengur undir listamannsnafninu Tonmo gaf í síðustu viku út sína fyrstu ep plötu. Platan sem nefnist 1 er 8 laga raftónlistarplata undir áhrifum hip-hop og chillwave sem rennur ljúft í gegn. Tómas samdi og tók upp plötuna þegar hann bjó í Huntington Beach í Kaliforníu fyrr á þessu ári. Hlustið á plötuna á Bandcamp hér fyrir neðan.
Author: olidori
Sky Ferreira með nýtt lag
Bandaríska söngkonan Sky Ferreira sendi fyrr í dag frá sér smáskífuna You’re Not The One sem verður að finna á væntanlegri plötu hennar Night Time, My Time sem kemur út 29. október. Ferreira komst í fréttirnar á dögunum þegar hún var handekin ásamt unnusta sínum, Zachary Cole Smith söngvara hljómsveitarinnar DIIV, í New York með 42 skammta af heróíní. Hlustið á hið frábæra lag You’re Not The One hér fyrir neðan.
Straumur 23. september 2013
Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Phédre, Azealia Banks, Sin Fang, Movements, Darkside, Ducktails, Swearin, Tonmo, Tourist og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977!
Straumur 23. september 2013 by Straumur on Mixcloud
1) Gimme – Beck
2) Together – Tourist
3) Paper Trails – Darkside
4) Ancient Nouveau – Phédre
5) Sunday Someday – Phédre
6) Flyway – Keep Shelly In Athens
7) Nave Music – Ducktails
8) Young Boys (Jónsi remix) – Sin Fang
9) Look at the light (Sin Fang remix) – Sin Fang
10) Watered Down – Swearin’
11) Ocean – Leaves
12) Intro – Tonmo
13) Javana – Tonmo
14) Spirit – Delorean
15) Us – Movement
16) Distant Relative Salute – White Denim
17) Count Contessa – Azealia Banks
18) You For Me – Frankie Rose
19) Question Reason – Frankie Rose
20) Nellie – Dr. Dog
Nýtt frá Leaves
Reykvíska hljómsveitin Leaves sendi fyrr í dag frá sér aðra smáskífuna af plötunni See You In The Afterglow sem kemur út á vegum Records Records þann 11. október næstkomandi. Lagið heitir Ocean og er eitt það besta sem við höfum heyrt frá sveitinni frá því að platan Breathe kom út árið 2002.
Straumur 16. september 2013
Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Drake, Crystal Stilts, Trentemøller, Haim, Janelle Monáe, Of Montreal, Mazzy Star og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977!
Straumur 16. september 2013 by Straumur on Mixcloud
1) Honey & I – Haim
2) Running If You Call My Name – Haim
3) Campo – Toro Y Moi
4) Parallel Jalebi – Four Tet
5) J.A.W.S – Luxury
6) Black Out Days – Phantogram
7) Over Your Shoulder – Chromeo
8) Too Much – Drake
9) Primetime (ft. Miguel) – Janelle Monáe
10) Still On Fire – Trentemøller
11) River Of Life (ft. Ghost Society) – Trentemøller
12) In The Kingdom – Mazzy Star
13) Sparrow – Mazzy Star
14) Memory Room – Crystal Stilts
15) Nature Noir – Crystal Stilts
16) Farmer’s Daughter – Babyshambles
17) Triumph Of Distegration – Of Montreal
18) Colossus – Of Montreal
19) Swing Lo Magellan – Unknown Mortal Orchestra
Bleached til Íslands
Systrasveitin Bleached frá Los Angeles mun halda tónleika á Harlem Bar þann 17. október næstkomandi. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og um upphitun sér íslenska harðkjarnasveitin Muck. Bleached er ein heitasta jaðarsveit Los Angeles í dag og er skipuð systrunum Jennifer og Jessie Clavin. Hljómsveitin spilar hrátt og hátt rokk og ról. Hljómsveitin gaf nýverið út sína fyrstu breiðskífu, en hún nefnist Ride Your Heart. Platan hefur fengið góða meðal annars 4/5 í breska tónlistarritinu Mojo. Tónleikar þeirra eru þeir fyrstu í langri tónleikaferð þeirra um alla Evrópu.Miðasala er hafin á midi.is og í verslunum Brim, Laugavegi og Kringlunni.
Tónleikar helgarinnar
Fimmtudagur 12. september
Two Step Horror & Rafsteinn spila á tónleikaröð Boston. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 og það er frítt inn.
Líkt og undanfarin ár verður Oktoberfest haldið á svæði Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni. Fjöldi hljómsveita er nær 20 og er því um sannkallaða tónlistarveislu að ræða. Miðaverð er 5500 kr og fer miðasala fram á midi.is. Tjaldið opnar kl. 19:00:
Einar Lövdahl
Vök
1860
Snorri Helgason
Tilbury
Mammút
Dikta
Kaleo
– Lokar kl. 01:00 –
Föstudagur 13. september
Haldið verður kvöld með fersku rapp og skoppi með Orðljóti og Lord Pu$$whip á Glaumbar frá 22:00 og það er frítt inn.
Októberfest heldur áfram við Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni. Tjaldið opnar kl. kl. 19:00 og 20:30 hefst búninga-, mottu- og drykkjukeppni
Mummi
Jón Jónsson
Úlfur Úlfur
Frikki Dór
Blaz Roca
Sindri BM
– Lokar kl. 03:00 –
Laugardagur 14. september
Mánaðarlegur reggae/dub/dancehall viðburður RVK Soundsystem verður haldinn á Bravó. RVK Soundsystem (Gnúsi Yones, DJ Elvar, DJ Kári, Arnljótur, Teitur, Kalli Youze) Frítt inn og fjörið hefst klukkan 23:00.
Októberfest heldur áfram við Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni. Tjaldið opnar kl. 21:00
Ojba Rasta
Sykur
FM-Belfast
– Lokar kl. 03:00
Straumur 9. september 2013
Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá Arcade Fire, múm, MGMT, Macinedrum, Holy Ghost!, M.I.A. Emilíönu Torrini, CHVRCHES og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977!
Straumur 9. september 2013 by Straumur on Mixcloud
1) Candlestick – múm
2) When Girls Collide – múm
3) Reflektor – Arcade Fire
4) Come Walk With Me – M.I.A
5) Introspection – MGMT
6) An Orphan of Fortune – MGMT
7) We Sink – CHVRCHES
8) You Caught The Light – CHVRCHES
9) Caterpillar – Emilíana Torrini
10) Animal Games – Emilíana Torrini
11) Oblivion (Grimes cover) – Franz Ferdinand
12) Ships – September Girls
13) Oxfords and Wingtips – Upset
14) Gunshotta – Machinedrum
15) Center Your Love – Machinedrum
16) Bridge and Tunnel – Holy Ghost
17) In The Red – Holy Ghost
18) Lost it to trying – Son Lux
19) Underwater Snow – múm
Death Grips For Cutie
Óþekktur tónlistarmaður tók sig til á dögunum og blandaði saman lögum af Exmilitary og NO LOVE DEEP WEB með Death Grips við lög af Transatlanticism og Plans með Death Cab For Cutie. Afraksturinn má heyra hér fyrir neðan. Svona lítur lagalistinn út:
1. Soul Beware Body
2. Guillotine and Registration
3. Takyon Will Possess Your Heart
4. Spread Eagle Cath The Block
5. Lord of the Track (feat. Mexican Girl)
6. Skin Creepin
7. Your Klink
8. I Will Follow You Into The Unknown For It
9. The Sound Settling Thru The Walls
10. I Want Transatlanticism I Need Transatlanticism
11. A Lack Of Culture
Straumur 2. september 2013
Straumur 2. september 2013 by Straumur on Mixcloud
1) Autumn Skies #2 – Snorri Helgason
2) Summer Is Almost Gone – Snorri Helgason
3) Berlin – Snorri Helgason
4) It’s Over – Snorri Helgason
5) Kveðja – Snorri Helgason
6) Street Of Dreams – Frankie Rose
7) The Wire (Tourist remix) – Haim
8) Wanderlust – The Weeknd
9) Tears In The Rain – The Weeknd
10) XXX 88 – MØ
11) Here Again – Factory Floor
12) Work Out – Factory Floor
13) Giving It All (Joe Goddard remix) – Bondax
14) The Moon Song – Karen O
15) What Death Leaves Behind – Los Campesinos!
16) Hve Ótt Ég Ber Á – VAR