Tónleikar helgarinnar 9. – 12. október 2014

Fimmtudagur 9. október

– Tónleikar á Gauknum þar sem fram koma:

// LORD PU$$WHIP
// LAFONTAINE
// KEX VERK KLAN (Elli Grill)
// QUADRUPLOS
1000 kr. inn og tónleikarnir hefjast klukkan 20:00

– Soffía Björg og Pétur Ben koma fram á Húrra. Pétur byrjar kvöldið með akústískt sett og setur tóninn fyrir Soffia Björg Band sem tekur svo við, en hljómsveitina skipa; Örn Eldjárn, Ingibjörg Elsa Turchi, Þorvaldur Ingveldarson og Tómas Jónsson. Tónleikarnir byrja kl 21.00 og er aðgangseyrir 2000 kr.

– Roland Hartwell Jr. kemur fram á Hlemmur Square. Tónleikarnir hefjast 20:00 og það er ókeypis inn.

 

 

Föstudagur 10. október 

 

– My bubba munu leika nokkur lög í Mengi af nýju plötu sinni Goes abroader klukkan 12:00.  Tónleikarnir í Mengi marka upphaf tveggja mánaða tónleikaferðalags um Evrópu, þar sem þær munu m.a. hita upp fyrir Damien Rice.Tónleikarnir kosta 1500 krónur fyrir þá sem ekki eru svangir en þeir sem vilja súpu og brauð með tónlistinni greiða 2500 krónur.

– Raftónlistarmaðurinn Pye Corner Audio kemur fram í Mengi ásamt íslensku hljómsveitinni Good Moon Deer. Miðaverð er 2000 kr og tónleikarnir hefjast klukkan 21:00.

 

– Einn af aðalviðburðum í kynningarviku frjálsra félagasamtaka og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands undir heitinu Sterkar stelpur – sterk samfélög, eru stórtónleikar í samstarfi við KÍTÓN, félag kvenna í tónlist, klukkan 20 í Iðnó. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.

Fram koma: Mammút, Young Karin, Himbrimi, Reykjavíkurdætur, Boogie Trouble, Una Stef, Alvia Islandia, Soffía Björg,Laufey og Júnía, sigurvegarar Söngkeppni Samfés.

 

– Hljómsveitin Samaris heldur útgáfutónleika fyrir plötu sína Silkidrangar í Þjóðleikhúskjallaranum. Um upphitun sér hljómsveitin Gervisykur. Húsið opnar kl. 21 og tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 22. Miðaverð er kr. 2.000 og miðar verða seldir við hurð og á Miði.is

 

Laugardagur 11. október

 

– Hinn einstaki þýski plötusnúður Marc Romboy kemur fram á skemmtistaðnum Húrra laugardagskvöldið 11. október. Ásamt Romboy munu íslensku snúðarnir Oculus, Yamaho og Steindór Jónsson koma fram. í þessu tilefni verður rosalegt Function 1 hljóðkerfi sett upp á staðnum til að ná geðveikri klúbbastemmingu. Kvöldið hefst á slaginu 22:00 og það kostar 1500 kr inn.

 

– Raftónlistarmaðurinn Pye Corner Audio kemur fram á Palóma ásamt íslensku hljómsveitinni DEEP PEAK. Miðaverð er 1000 kr og tónleikarnir hefjast klukkan 22:00.

 

Sunnudagur 12. október

– Költ-bandið The Burning Hell frá Petersborough í Ontario í Kanada spilar á ókeypis tónleikum á Kex Hostel sem hefjast á slaginu 21:00.

– Rósa Guðrún Sveinsdóttir ætlar að fagna útgáfu fyrstu sólóplötunnar sinnar Strengur Stranda með útgáfutónleikum í Iðnó. Miðaverð er 2500kr og hefjast tónleikarnir klukkan 21:00.

– Syrgir Digurljón kemur fram á Húrra klukkan 21:00 og það er ókeypis inn.

Airwaves 2014 – Þáttur 1

Í tilefni þess að Iceland Airwaves 2014 nálgast mun Straumur á X-inu 977 í samstarfi við Gull og Landsbankann vera með sérþætti um hátíðina alla miðvikudaga frá klukkan 20:00 til 22:00 þar til hún hefst.  Í þessum fyrsta þætti kíktu Tonik og Kælan Mikla í heimsókn.

Airwaves Þáttur 1 – 08/10/2014 by Straumur on Mixcloud

 

1) Sea – Roosevelt
2) It’s Time To Wake Up – La Femme
3) Sur La Planche – La Femme
4) Cherish – Ballet School
5) Prelude – Tonik Ensemble
6) Until We Meet Again (Applescal Remix) – Tonik Ensemble
7) Gala – Amaba Dama
8) Little Blue House (Little Dragon mix) – Unknown Mortal Orchestra
9) Powder 8 Eeeeeeeight – Black Bananas
10) I Wanna Destroy Myself – Ezra Furman
11) My Zero – Ezra Furman
12) Kælan Mikla – Kælan Mikla
13) Mánadans – Kælan Mikla
14) Ætli það sé óholt að láta sig dreyma
15) Hot Wax – King Gizzard And The Lizard Wizard
16) She don’t use jelly – The Flaming Lips
17) Let’s Dance (Yak Inek Unek) – Ibibio Sound Machine
18) The Talking Fish (Asem Usem Lyak) – Ibibio Sound Machine
19) The Brae – Yumi Zouma

Airwaves sérþáttur Straums hefst á morgun

Í tilefni þess að Iceland Airwaves 2014 nálgast mun Straumur á X-inu 977 í samstarfi við Gull og Landsbankann vera með sérþætti um hátíðina alla miðvikudaga frá klukkan 20:00 til 22:00 þar til hún hefst. Í þættinum sem er í umsjón Óla Dóra verður fjallað um þau erlendu og íslensku bönd og listamenn sem spila á Iceland Airwaves í ár, birt verða viðtöl og góðir gestir koma í heimsókn, auk þess sem gefnir verða miðar á hátíðina í hverjum þætti. Fyrsti þátturinn fer í loftið á morgun.

Straumur 6. október 2014

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Les Sins, AlunaGeorge, Charli XCX, Andy Stott og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 6. október 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Supernatural – AlunaGeorge

2) London Queen – Charli XCX

3) Why (ft. Nate Salman) – Les Sins

4) I’ll Be Back – Kindness

5) 8th Wonder (ft. M. Anifest) – Kindness

6) Science And Industry – Andy Stott

7) The British Are Coming – Weezer

8) Say My Name ft. Zyra (Jai Wolf Remix) – Odesza

9) Pieces – Jessie Ware

10) Until We Meet Again (Applescal Remix) – Tonik Ensemble

11) So Long Sun – Communions

Straumur 29. september 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýjar plötur frá Foxygen, Caribou, Flying Lotus og Thom Yorke auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Machinedrum, Kendrick Lamar og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 29. september 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Star Power I: Overture – Foxygen

2) Silver – Caribou

3) Second Chance – Caribou

4) Chimes (Gammar Re Edit) – Hudson Mohawke

5) Coulda Been My Love – Foxygen

6) Mattress Warehoues – Foxygen

7) Star Power III: What Are We Good For – Foxygen

8) i – Kendrick Lamar

9) Ready Err Not – Flying Lotus

10) Turtles – Flying Lotus

11) The Mother Lode – Thom Yorke

12) Only 1 Way 2 Know – Machinedrum

13) How Many – Iceage

14) Hang – Foxygen

Tónleikar helgarinnar 25. – 28. september 2014

Fimmtudagur 25. september

Snorri Helgason kemur fram á Hlemmur Square. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og það er ókeypis inn.

 

Föstudagur 26. september

Kexland og Nýherji standa fyrir rokkveislunni LENOVO áKEX HOSTEL. Tónleikarnir hefjast klukkan 19:00.

19:00 Pétur Ben

20:00 Low Roar

21:00 Agent Fresco

22:00 DIMMA

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

 

Stafrænn Hákon ætlar að fagna ferskri afurð er ber nafnið “Kælir Varðhund” á Húrra. The Strong Connection með Markús Bjarnason í fararbroddi ætla að heiðra áhorfendur með nærveru sinni ásamt Loja sem mun flytja sitt efni. Það er ókeypis inn og tónleikarnir hefjast klukkan 22:00.

 

Laugardagur 27. september

Daníel Friðrik Böðvarsson gítarleikari í hljómsveitinni Moses Hightower og Matthías Hemstock sem hefur starfað á íslensku tónlistarsenunni síðastliðin 30 ár með áherslu á jazz, spuna og ýmis tilraunavekefni halda tónleika í Mengi. Á efnisskránni verður aðallega frjáls spuni. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það kostar 2000 krónur inn.

Tónleikar á Rosenberg með Rúnari Þórissyni, Láru Rúnarsdóttir og Margréti Rúnarsdóttir ásamt hljómsveitinni Himbrimi. Aðgangseyrir: 1500 kr. og hefjast tónleikarnir klukkan 21:30.

Lady Boy Records standa fyrir tónleikunum Cassette Store Day Split. Harry Knuckles, Nicolas Kunysz og AMFJ koma fram. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 og það er ókeypis inn.

Sísý Ey, DJ Margeir og Intro Beats slá upp party á Húrra. Fjörið hefst klukkan 22:00 og það kostar 1500 kr inn.

 

Sunnudagur 28. september 

Þóranna Dögg Björnsdóttir kemur fram á Húrra. Tónleikarnir hefjast á slaginu 22:00.

Straumur 22. september 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á væntanlegar plötur frá Aphex Twin og Julian Casablancas +The Voidz auk þess sem við heyrum nýtt efni frá Made In Heights, Boogie Trouble, Ólöfu Arnalds, Todd Osborn og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 22. september 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Ghosts – Made In Heights
2) 180db_ – Aphex Twin
3) PAPAT4 (Pineal Mix) – Aphex Twin
4) Crunch Punch – Julian Casablancas + The Voidz
5) Nintendo Blood – Julian Casablancas + The Voidz
6) See (Beacon Remix) – Tycho
7) Everyone and Us – Peaking Lights
8) Contemporary – DREAMTRAK
9) Put Your Weight On It (Chicago Mix) – Todd Osborn
10) Coronus, The Terminator – Flying Lotus
11) Wanna Party Remix (Ft. Think and 3D Na’Tee) – Future Brown
12) Palme – Ólöf Arnalds
13) Augnablik – Boogie Trouble
14) My Troubled Heart – Christopher Owens
15) Over and Above Myself – Christopher Owens

Sun Kil Moon í Fríkirkjunni

Bandaríski tónlistarmaðurinn Mark Kozelek sem kemur fram undir formerkjum Sun Kil Moon heldur tónleika ásamt hljómsveit í Fríkirkjunni í Reykjavík þann 28. nóvember. Kozelek stofnaði Sun Kil Moon árið 2002 fljótlega eftir að hljómsveit hans Red House Painters leystist upp. Sun Kil Moon sendi frá sér sína sjöttu plötu Benji fyrr á þessu ári og uppskar einróma lof gagnrýnenda. Það er viðburðar fyrirtækið Reykjavíkurnætur sem stendur að komu Sun Kil Moon til landsins. Miðasala hefst klukkan 12 í dag á www.midi.is

Straumur 15. september 2014

Í Straumi í kvöld kíkjum við á nýtt efni frá SBTRKT, Slow Magic, Goat, Mr Twin Sister, Ryan Adams og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 15. september 2014 by Straumur on Mixcloud

1) Everybody Knows – SBTRKT
2) Problem Solved (ft. Jessie Ware) – SBTRKT
3) Gon Stay (ft. Sampha) – SBTRKT
4) Our Love (Daphni mix) – Caribou
5) Girls – Slow Magic
6) Waited 4 U – Slow Magic
7) Unfurla – Clark
8) Needle and a Knife – Tennis
9) In The House Of Yes – Mr Twin Sister
10) Twelfe Angels – Mr Twin Sister
11) Beautiful Thing – King Tuff
12) Words – Goat
13) Goatslaves – Goat
14) Kim – Ryan Adams