Straumur 4. september 2017

Í Straumi í kvöld verða teknar fyrir nýjustu plötur LCD Soundsystem og Bicep auk þess sem leikið verður nýtt efni frá John Maus, Washed Out, Kaytranada, Matthew Dear og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *