Skvett úr skinnsokknum í myndbandi Fidlar

Nick Offerman sem þekktastur er fyrir leik sinn í gamanþáttunum Parks and Recreation birtist í nýju myndbandi hjólabretta pönk bandsins Fidlar við lagið „Cocaine“. Fidlar gáfu út sína fyrstu sjálftitluða plötu í janúar á þessu ári við góðar undirtektir og er lagið „Cocaine“ loka lag plötunar. Full lengd lagsins er 7:30 mínútur en það hefur verið stytt niður í 3:30 mínútur fyrir myndbandið þar sem Offerman dettur rækilega í það með sprellan í fullu fjöri og pissar á mann og annan.

Horfið hér!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *