Skvett úr skinnsokknum í myndbandi Fidlar

Nick Offerman sem þekktastur er fyrir leik sinn í gamanþáttunum Parks and Recreation birtist í nýju myndbandi hjólabretta pönk bandsins Fidlar við lagið „Cocaine“. Fidlar gáfu út sína fyrstu sjálftitluða plötu í janúar á þessu ári við góðar undirtektir og er lagið „Cocaine“ loka lag plötunar. Full lengd lagsins er 7:30 mínútur en það hefur verið stytt niður í 3:30 mínútur fyrir myndbandið þar sem Offerman dettur rækilega í það með sprellan í fullu fjöri og pissar á mann og annan.

Horfið hér!

Straumur 28. janúar 2013

Í Straumi í kvöld skoðum við nýtt efni með Ducktails, The Knife, The Ruby Suns, Torres og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá 23:00 á X-inu 977!

1. hluti:

      1. 236 1

2. hluti:

      2. 236 2

3. hluti:

      3. 236 3

 

1) Defiant Order – Birdy Nam Nam
2) Full Of Fire – The Knife
3) Anomaly – Doldrums
4) Higher Res (ft. Jai Paul and Little Dragon) – Big Boi
5) Gun Shy (Lindstrøm remix) – Grizzly Bear
6) Dramatikk – The Ruby Suns
7) Pretty Boy – Young Galaxy
8) One Way Trigger – The Strokes
9) Timothy Shy – Ducktails
10) Max Can’t Surf – FIDLAR
11) Wooly Mammoth – Local Natives
12) November Baby – Torres
13) When Winter’s Over – Torres
14) Numbers And Names – Ólöf Arnalds
15) Grievances – Daniel Johnston