Straumur 28. janúar 2013

Í Straumi í kvöld skoðum við nýtt efni með Ducktails, The Knife, The Ruby Suns, Torres og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá 23:00 á X-inu 977!

1. hluti:

      1. 236 1

2. hluti:

      2. 236 2

3. hluti:

      3. 236 3

 

1) Defiant Order – Birdy Nam Nam
2) Full Of Fire – The Knife
3) Anomaly – Doldrums
4) Higher Res (ft. Jai Paul and Little Dragon) – Big Boi
5) Gun Shy (Lindstrøm remix) – Grizzly Bear
6) Dramatikk – The Ruby Suns
7) Pretty Boy – Young Galaxy
8) One Way Trigger – The Strokes
9) Timothy Shy – Ducktails
10) Max Can’t Surf – FIDLAR
11) Wooly Mammoth – Local Natives
12) November Baby – Torres
13) When Winter’s Over – Torres
14) Numbers And Names – Ólöf Arnalds
15) Grievances – Daniel Johnston

Jai Paul, Big Boy og Little Dragon

Platan Vicious Lies and Dangeruous Rumors með rapparnum Big Boy kom út snemma í desember. Á viðhafnarútgáfu af plötunni er að finna lagið Higher Res þar sem fram koma ásamt Big Boi þau Jai Paul og Yukimi Nagano úr Little Dragon.  Af listamönnunum þremur er Jai Paul mest áberandi í laginu og hljómar það ekki ólíkt og fyrri lög hans sem aðeins eru tvö; BTSTU og Jasmine.