Jai Paul, Big Boy og Little Dragon

Platan Vicious Lies and Dangeruous Rumors með rapparnum Big Boy kom út snemma í desember. Á viðhafnarútgáfu af plötunni er að finna lagið Higher Res þar sem fram koma ásamt Big Boi þau Jai Paul og Yukimi Nagano úr Little Dragon.  Af listamönnunum þremur er Jai Paul mest áberandi í laginu og hljómar það ekki ólíkt og fyrri lög hans sem aðeins eru tvö; BTSTU og Jasmine.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *