12.10.2012 23:45

Nýtt lag frá Nolo

Reykvíska hljómsveitin Nolo senda á næstunni frá sér lagið Human. Hljómur lagsins er mjög “lo-fi” og verður það á væntanlegri smáskífu sem sveitin hyggst gefa út í náinni framtíð. Hlustið á þetta frábæra lag hér fyrir neðan.

 


©Straum.is 2012