16.10.2012 21:38

Nýtt frá Oyama

Hljómsveitin Oyama sendi í dag frá sér lagið Dinosaur en lagið var frumflutt í þættinum Straum á X-inu 977 í gærkvöldi. Sveitin mun koma fram á Iceland Airwaves fimmtudaginn 1. nóvember klukkan 20:00 á Amsterdam.


©Straum.is 2012