21.3.2013 19:47

Kurt Vile frumsýnir nýja smáskífu

Kurt Vile sleppti frá sér fyrstu smáskífunni af væntanlegri plötu sinni Walkin on a Pretty Daze í gær. Vile kom fram í auglýsingu á CW sjónvarpsstöðinni í Philadelphia ásamt þriggja ára dóttur sinni og spilaði lagið Never Run Away af vinyl. Walkin on a Pretty Daze kemur út 9. apríl, horfið á auglýsinguna hér fyrir neðan.


©Straum.is 2012