18.1.2013 16:54

Kraftaverk frá Cold War Kids

Bandaríska rokkhljómsveitin Cold War Kids gaf í dag út nýja smáskífu sem nefnist Miracle Mile og er sú fyrsta af væntanlegri plötu sveitarinnar Dear Miss Lovelyhearts sem kemur út seinna á þessu ári. Óhætt er að fullyrða að Miracle Mile sé það besta sem komið hefur frá Cold War Kids í háa herrans tíð.


©Straum.is 2012