21.1.2013 21:03

Disclosure og AlunaGeorge sameinast

Bresku dúóin Disclosure og AlunaGeorge sem bæði hafa vakið athygli fyrir framúrstefnulega raftónlist að undanförnu sameinast í laginu White Noise sem er nýjasta smáskífa Disclosure. Lagið er auðveldlega með því besta sem greinarhöfundur hefur heyrt á þessu ári.


©Straum.is 2012