22.10.2015 12:20

GKR sendir frá sér myndband

Hinn stórskemmtilegi rappari GKR eða Gaukur Grétuson sendi í dag frá sér myndband við lagið Morgunmatur. Þetta litríka myndband var leikstýrt af Gauki sjálfum með aðstoð frá Bjarna Felix Bjarnasyni og var það tekið upp m.a. í Laugardalslaug. GKR var í viðtali í fyrsta Airwaves sérþætti Straums þetta árið sem hlusta má á hér!


©Straum.is 2012