Fimmta plata Deerhunter

Hljómsveitin Deerhunter frá Atlanta tilkynnti á facebook síðu sinni fyrr í dag um útgáfu sinnar fimmtu plötu sem kemur út 7. maí og nefnist Monomani. Platan var tekin upp í New York borg fyrr á þessu ári og fylgir á eftir plötunni Halcycon Digest frá árinu 2010 sem toppaði lista Straums yfir bestu plötur ársins. Fyrir neðan má sjá lagalista plötunnar.

01 Neon Junkyard
02 Leather Jacket II
03 The Missing
04 Pensacola
05 Dream Captain
06 Blue Agent
07 T.H.M.
08 Sleepwalking
09 Back to the Middle
10 Monomania
11 Nitebike
12 Punk (La Vie Anté:rieure)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *