Dagskrá Iceland Airwaves 2015 kynnt

og hana má nálgast sem PDF hér! Hátíðin er nú haldin í sautjánda sinn, dagana 4. til 8. nóvember og verða listamennirnir sem koma fram verða um 240 talsins, þar af 72 erlendar sveitir. Þeir munu munu koma fram á 13 tónleikastöðum í miðborginni.

Miðasalan er á heimasíðu Iceland Airwaves og hvetja skipuleggjendur áhugasama um tryggja sér miða í tíma þar sem stutt er í að seljist upp.

Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru

John Grant, Ariel Pink, Úlfur Úlfur, Beach House, Hot Chip, Perfume Genius, Bubbi & Dimma, Father John Misty, Battles, East India Youth, FM Belfast, Skepta, JME, QT, Mercury Rev, Sleaford Mods, Vök, Axel Flovent, Tonik Ensemble, GusGus, ghostigital, The Pop Group, Sturla Atlas, Emmsjé Gauti, Agent Fresco, og fleiri.  Sjá nánar um alla listamenn hér!

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *