Tónleikar helgarinnar 24. – 26. september

Fimmtudagur 24. september

Tónlistarmaðurinn Jón Þór spilar á Hlemmur Square frá klukkan 21:00 og það er ókeypis inn.

þóranna björnsdóttir kemur fram á microgroove session #8 á Boston. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 og það er frítt inn.

Föstudagur 25. september

Hljómsveitin Ensími kemur fram á Jack Live kvöldi á Húrra. Það kostar 2000 kr inn og tónleikarnir hefjast klukkan 21:00.

Casio Fatso og Ottoman halda tónleika á Bar 11. Fyrra band á svið kl 23 og það kostar 500 kr inn.

Laugardagur 26. september

Finnsku tónlistarmennirnir Jimi Tenor official og Jori Hulkkonen flytja tónlist við myndina Nuntius á Húrra: https://www.facebook.com/events/1477524005892650/

Tónlistarmaðurinn Jón Þór spilar á Boston. Ókeypis inn og tónleikarnir hefjast klukkan 22:00.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *