Straumur 28. nóvember 2016

Í Straumi í kvöld verður tekið fyrir glænýtt efni frá Theophilus London, The Weeknd, Seven Davis Jr, Kero Kero Bonito, Jae Tyler auk margra annara listamanna. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977!

1) Life as a Wall – Jae Tyler
2) Revenge (ft. Ariel Pink) – Theophilus London
3) Sidewalks (ft. Kendrick Lamar) – The Weeknd
4) A Lonely Night – The Weeknd
5) Pacify – Kauf
6) It’s True – Seeing Hands
7) Felicia – Seven Davis Jr
8) 99 Candles – Seven Davis Jr
9) Try Me – Kero Kero Bonito
10) Chiba Days – Gold Panda
11) Time Eater (Fort Romeau Remix) – Gold Panda
12) Natural Blue – Julie Byrne

Straumur 21. nóvember 2016

Tónlistarmennirnir D∆WN, Machinedrum, Sylvan Esso, Shura, Justice auk margra annara koma við sögu í útvarpsþættinum Straumi með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Love Under Lights – D∆WN
2) Voices – D∆WN
3) Do it 4 U ft. D∆WN (Darq E Freaker Remix) – Machinedrum
4) Kick Jump Twist – Sylvan Esso
5) Nothing’s Real (Lindstrøm & Prins Thomas Remix) – Shura
6) Alone With You (feat. Cleopold) [Purple Disco Machine Remix] – Kraak & Smaak
7) untitled | 7.14.15 – Wallflower
8) Stop – Justice
9) Face Like Thunder – The Japanese House
10) Division (Heathered Pearls Remix) – Tycho
11) Nothin (ft. Syd) – Kkingdomm

 

Meira GKR

Rapparinn GKR sem gaf út sína fyrstu EP plötu í vikunni sendi frá sér myndband við lagið Meira af plötunni fyrr í dag. Í myndbandinu er GKR útum allt og það er greinilegt að hann þráir eitthvað meira. GKR leikstýrði myndbandinu sjálfur, en það var tekið upp af Bjarna Felix Bjarnasyni, klippt af Guðlaugi Eyþórssyni og Bendikt Andrason sá um listaræna leikstjórn.

 

Gimme Danger í Bíó Paradís

Bíó Paradís frumsýnir heimildamyndina Gimme Danger eftir leikstjórann Jim Jarmusch næsta föstudag þann 18. nóvember klukkan 20:00. Myndin fjallar um “proto punk” hljómsveitina The Stooges sem var starfandi á árunum 1967 til 1974 með sjálfan Iggy Pop fremstan í flokki en hjómsveitin kom aftur saman árið 2003 og hélt meðal annars tónleika í Listasafni Reykjavíkur í maí árið 2006.

Myndin var frumsýnd á miðnætursýningu á Cannes kvikmyndahátíðinni 2016 og er stórskemmtileg og villt, í anda Iggy Pop. Facebook viðburður á frumsýninguna er hér en myndin fer svo í almennar sýningar í Bíó Paradís.

Fatboy Slim, Moderat og De La Soul á Sónar Reykjavík

Nú rétt í þessu var tilkynnt um fyrstu listamennina sem hafa verið bókaðir á næstu Sónar hátíð – sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar á næst ári. Meðal þeirra er Fatboy Slim sem mun koma fram á síðasta kvöldi hátíðarinnar á  SonarClub stage,  Moderat og hip hop goðsagnirnar De La Soul, auk Ben Klock, Forest Swords, Tommy Genesis, Helena Hauff og B.Traits.

Þeir íslensku listamenn sem voru einnig tilkynntir eru: Emmsjé Gauti, Aron Can, Kött Grá Pje, FM Belfast, Samaris, Sin Fang, Glowie, Øfjord og sxsxsx.

Straumur 14. nóvember 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá A Tribe Called Quest, The xx, Los Campesinos, GKR og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977


.

1) The Space Program – A Tribe Called Quest
2) Dis Generation – A Tribe Called Quest
3) ERFITT – GKR
4) Goth Bitch – Countess Malaise
5) Confession – Diana
6) Cry – Diana
7) Kerala – Bonobo
8) Echolocation – Fred Thomas
9) Ég er á Vesturleið – Jón Þór
10) Einmana menn – Jón Þór
11) Sandman – Trudy and the Romance
12) I Broke Up In Amarante – Los Campesinos
13) On Hold (Godmode remix) – The xx
14) Landing XX – Ellen Allien
15) Anthem (Leonard Cohen cover live Bristol 11/11/2016) – Okkervil River

Straumur 7. nóvember 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Fred Thomas, Japandroids, Day Wave, Kevin Morby, Porcelain Raft og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.


1) Brickwall – Fred Thomas
2) Near To The Wild Heart Of Live – Japandroids
3) Wasting Time – Day Wave
4) Beautiful Strangers – Kevin Morby
5) The Mechanical Fair (Todd Terje remix) – Ola Kvernberg
6) Satellite – STRFKR
7) Star Stuff – Chaz Bundick
8) Public Display Of Affection – Eat Fast
9) Wave (Jlin remix) – Factory Floor
10) Distant Shore – Porcelain Raft

Straumur off-venue í Bíó Paradís

Straumur verður með öfluga off-venue dagskrá í samstarfi við Bíó Paradís yfir Iceland Airwaves. Tónleikarnir sem fara fram í Bíó Paradís og hefjast á slaginu 13:00 miðvikudaginn 2. nóvember. Meðal þeirra sem spila eru Frankie Cosmos (US), Beliefs (CA), Skrattar, Snorri Helgason og Just Another Snake Cult.

 

Dagskrána má sjá hér fyrir neðan:

 

 

Miðvikudagur: 2. nóvember

13:00 Svavar Knútur

14:00 Birth Ctrl

15:00 Andy Svarthol

16:00 Andi

17:00 Stafrænn Hákon 

18:00 Rythmatik

Fimmtudagur 3. nóvember

13:00 Skrattar

14:00 Mikael Lind

15:00 Ragnar Ólafs

16:00 Wesen 

17:00 Beliefs (CA)

18:00 Frankie Cosmos (US)

Föstudagur 4. nóvember

13:00 VAR

14:00 Just Another Snake Cult

15:00 Snorri Helgason

16:00 Jón Þór

17:00 Suð

18:00 Kiriyama Family

Laugardagur 5. nóvember

14:00 Sveinn Guðmundsson

15:00  Vil

16:00  Par-Ðar

17:00  Puffin Island