Meira GKR

Rapparinn GKR sem gaf út sína fyrstu EP plötu í vikunni sendi frá sér myndband við lagið Meira af plötunni fyrr í dag. Í myndbandinu er GKR útum allt og það er greinilegt að hann þráir eitthvað meira. GKR leikstýrði myndbandinu sjálfur, en það var tekið upp af Bjarna Felix Bjarnasyni, klippt af Guðlaugi Eyþórssyni og Bendikt Andrason sá um listaræna leikstjórn.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *