14.11.2016 13:39

Fyrsta lag Countess Malaise

Íslenski tónlistarmaðurinn Dýrfinna Benita sem rappar undir nafninu Countess Malaise sendi í gærkvöldi frá sér sitt fyrsta myndband og sólalag sem nefnist Goth Bitch. Lagið var framleitt af Lord Pusswhip en myndbandið gerði Dýrfinna ásamt Valdemar Árna Guðmundssyni.


©Straum.is 2012