Fyrir jólin 2009 sendi norski raftónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Hans-Peter Lindstrøm frá sér 42 mínútna útgáfu af hinu klassíska jólalagi Little Drummerboy. 5 mínútna edit af þessari epík er jólalag dagsins hér á straum.is

Fyrir jólin 2009 sendi norski raftónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Hans-Peter Lindstrøm frá sér 42 mínútna útgáfu af hinu klassíska jólalagi Little Drummerboy. 5 mínútna edit af þessari epík er jólalag dagsins hér á straum.is