14.9.2013 14:18

Twin Shadow með nýja smáskífu

 

Þrítugi nýbylgjupopparinn og rithöfundurinn Twin Shadow eða George Lewis Jr. hefur minnt á sig með nýrri smáskífu sem kallast „Old Love / New Love“. Lagið er innblásið af níunda áratugnum líkt og fyrra efni kappans en þetta er það fyrsta sem við heyrum frá honum á þessu ári.


©Straum.is 2012