Tónleikahelgin 6.–8. október

 

Fimmtudagur 6. október

 

Nýtt tónlistarmyndband Snorra Helgasonar við lagið Sumarrós verður frumsýnt á Húrra. Hefst 8, ókeypis inn og veitingar í boði.

 

Föstudagur 7. október

 

Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson koma fram í Mengi. Hefst 21:00 og 2000 krónur inn.

 

Grúska Babúska, Skaði og Mighty Bear koma fram á Gauknum. Byrjar 21:00 og aðgangseyrir er 1000 krónur.

 

Laugardagur 8. október

 

Ólöf Arnalds kemur fram í Mengi. Það kostar 2000 kr. inn og tónleikarnir byrja 21:00.

 

Q4U halda blása til útgáfutónleika fyrir plötu sína Qþrú á Húrra. Tanya og Marlon hita upp, tónleikarnir byrja 21:00 og það kostar 2000 krónur inn.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *