Nýtt myndband frá Snorra Helga

 

Snorri Helgason var rétt í þessu að senda frá sér spánýtt myndband við lagið Sumarrós. Lagið er hugljúft í meira lagi og myndbandið er í takt við það og leikstýrt af Sögu Garðarsdóttur og Ásrúnu Magnúsdóttur. Horfið á það hér fyrir neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *