Tónleikahelgin 13.-15. ágúst

 

Fimmtudagur 13. ágúst

 

Just Another Snake Cult leika á tónleikur á Hlemmur Square hostelinu við Hlemm klukkan 21:00. Ókeypis inn.

 

Hljómsveitin Saytan spilar á Boston sem hluti af microgroove tónleikaröðinni. Tónleikar byrja 22:00 og aðgangseyrir er enginn.

 

Júníus Meyvatn og Axel Flóvent spila á Húrra. Dyrnar opna 20:00 og það kostar 2000 krónur inn.

 

Joachim Badenhorst spilar í Mengi. Hefst 21:00 og aðganseyrir er 2000.

 

Hey já, svo er líka Kings of Leon að spila ef ykkur langar til að brenna 20 þús kall.

 

Föstudagur 14. ágúst

 

Kristín Lárusdóttir spilar í Mengi. Aðgangseyrir er 2000 krónur og byrjar 21:00.

 

Laugardagur 15. ágúst

 

DJ Flugvél og Geimspip heldur útgáfutónleika á Húrra. Tónleikarnir byrja klukkan 21:00 og aðgangseyrir er 2000 krónur.

 

Söngvaskáldstónleikar verða í Byggðasafni Hafnarfjarðar. Fram koma Markús, Sveinn, Adda og Koi. Tónleikarnir byrja 13:00 og eru algjörlega fríkeypis.

 

Hljómsveitin Saytan spilar á Dillon, byrjar 22:00 og ókeypis inn.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *