26.10.2012 17:45

Tilbury sjónvarpsviðtal

Hljómsveitin Tilbury sem var sett saman af Þormóði Dagssyni fyrir rúmum tveimur árum hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi síðasta misseri. Við kíktum á dögunum í æfingarhúsnæði hljómsveitarinnar.

mynd: Lilja Birgisdóttir


©Straum.is 2012