25.7.2012 10:53

School Of Seven Bells með Lil Wayne ábreiðu

Hljómsveitin School Of Seven Bells sendi á dögunum frá sér ábreiðu af laginu How To Love sem Lil Wayne gaf út í fyrra. Þriðja plata hljómsveitarinnar, Ghostory  kom út í febrúar. Hægt er hlaða niður laginu hér fyrir neðan.

 

©Straum.is 2012