25.7.2012 14:11

Crystal Castles snúa aftur

Elektró pönk hljómsveitin Crystal Castles sendi frá sér glænýtt lag rétt í þessu. Lagið verður á þriðju plötu hljómsveitarinnar sem kemur út seinna á þessu ári. Hægt er að hlaða laginu niður hér fyrir neðan.

 


©Straum.is 2012