Reykvíska hljómsveitin RIF

Hljómsveitin RIF hefur verið starfandi í u.þ.b. eitt ár og er nú að koma fram á sjónarsviðið með sitt fyrsta lag, Fagur dagur af væntanlegri plötu. Liðsmenn sveitarinnar koma úr ýmsum áttum – Náttfara, Leaves, Feldberg, Stafrænum Hákon og Miri. Hlustið á lagið Fagur dagur hér fyrir neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *