Nýtt lag frá A$AP Rocky

Bandaríski rapparinn A$AP Rocky hyggst gefa út plötu seinna á þessu ári með sínu nýjasta verkefni -A$AP Mob hópnum. Hópurinn sendi frá sér fyrstu smáskífuna Bath Salt í gær. Hægt er að hlusta á lagið hér fyrir neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *