10.10.2012 3:08

Purity Ring með framhald af Belispeak

Montreal hljómsveitin Purity Ring sem kemur fram á Iceland Airwaves í næsta mánuði var að senda frá sér nýja útgáfu af laginu Belispeak þar sem Detroit rapparinn Danny Brown kemur við sögu.


©Straum.is 2012