Oyama breiða yfir Teit

Reykvíska shoegaze hljómsveitin Oyama fékk áskorun í gegnum Twitter frá Birni Teitssyni upplýsingafulltrúa Rauða krossins síðasta gamlársdag um að gera ábreiðu af laginu Vinur vina minna.


Hljómsveitin tók áskorun Björns og hafa nú gefið út lagið með sínu nefi. Þess má geta að þetta er í fyrsta skipti sem hljómsveitin syngur á íslensku.

Mynd: Sigga Ella

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *