Nýtt lag með Quarashi

Hin aldna rappsveit Quarashi voru rétt í þessu að gefa frá sér fyrsta nýja lag sitt í næstum áratug. Lagið er þrungið vísunum í upphafsár sveitarinnar, bæði í hljóm og texta. Til að ná sína upprunalega „sándi“ voru grafnar upp upptökugræjur sem voru í notkun á upphafsárum 10. áratugarins. Sveitin starfaði frá árunum 1996 til 2005 en hún hyggur á stærri útgáfu síðar á árinu. Hlustið á lagið Rock On hér fyrir neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *