Hljómsveitin Mammút sendi í dag frá sér lagið Blóðberg sem er önnur smáskífan af væntanlegri þriðju plötu sveitarinnar sem mun bera nafnið „Komdu til mín svarta systir“ og kemur út 25. október. Hljómsveitin kemur fram á Iceland Airwaves í nóvember.
Hljómsveitin Mammút sendi í dag frá sér lagið Blóðberg sem er önnur smáskífan af væntanlegri þriðju plötu sveitarinnar sem mun bera nafnið „Komdu til mín svarta systir“ og kemur út 25. október. Hljómsveitin kemur fram á Iceland Airwaves í nóvember.