30.9.2013 15:06

Nýtt frá Tilbury

Reykvíska hljómsveitin Tilbury snýr til baka með sína aðra plötu rétt fyrir Iceland Airwaves. Hljómsveitin sendi á dögunum frá sér lagið Northern Comfort sem verður að finna á plötunni. Lagið hefur að geyma stórbrotinn hljóðheim sem vísar líklega í lífið hér á norðurslóðum.


©Straum.is 2012