16.8.2016 12:31

Nýtt frá Þóri Georg

Tónlistarmaðurinn Þórir Georg sendi nýverið  frá sér lagið Meet me en það verður á væntanlegri plötu hans sem kemur út í vetur.  Hlusta má á lagið hér fyrir neðan.


©Straum.is 2012