EP frá Knife Fights

Reykvíska indie-rokk hljómsveitin Knife Fights var að senda frá sér EP plötu sem nefnist I Am Neither A Whole Or A Half Man. Knife Fights inniheldur þá Sigurð Angantýsson (söngur, gítar, synthi og bassi) og Helga Pétur Hannesson sem spilar á trommur. Hörku lagasmíðar í skemmtilega tilraunakenndum hljóðheim. Hlustið hér fyrir neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *