26.6.2014 19:28

Nýtt frá Grimes

Hin kanadíska tónlistarkona Grimes gaf í dag út nýtt lag að nafninu Go. Lagið var upprunalega samið af Grimes og félaga hennar Blood Diamonds  fyrir Rihanna sem hafnaði því. Lagið er það poppaðasta sem Grimes hefur látið frá sér á ferlinum.

 


©Straum.is 2012