7.5.2014 10:35

Nýtt frá Boogie Trouble

 

Íslenska diskó hjómsveitin Boogie Trouble sleppti rétt í þessu frá sér fyrsta laginu af væntanlegri fyrstu plötu sveitarinnar. Lagið heitir Steinunn og er uppfullt af sumri, grúvi og gleði. Hlustið á lagið hér fyrir neðan.

 


©Straum.is 2012