Ný Vampire Weekend plata í maí

Afrobeat hljómsveitin Vampire Weekend frá New York hefur nú tilkynnt um útgáfu sinnar þriðju plötu sem kemur út 6. maí. Platan fylgir á eftir plötunni Contra frá árinu 2010. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á hljómsveitina spila lagið Unbelievers sem verður á plötunni í þætti Jimmy Kimmel frá því á Hrekkjavökunni.

UPPFÆRT 23/01/2013

Upptaka af Vampire Weekend flytja lagið Arms í Metro Theatre í Sydney, lagið verður líklega á þriðju plötu sveitarinnar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *