Ný plata frá Japanese Super Shift

Stefnir Gunnarsson fyrrum gítarleikari og söngvari hinnar sálugu hljómsveitar Landa Sport gaf í dag út þriðju plötuna undir nafninu Japanese Super Shift. Platan kemur nákvæmlega út ári eftir að platan 47 kom út og heitir Double Slit Album. Stefnir hefur unnið að plötunni síðasta árið og er afraksturinn ein af sterkari indie plötum sem komið hafa út á Íslandi á þessu ári. Hlustið hér fyrir neðan.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *