Nicolas Jaar remixar Cat Power

Hinn ungi og hæfileikaríki tónlistarmaður Nicolas Jaar tók að sér að endurhljóðblanda nýjustu smáskífu Cat Power – Cherokee. Cherokee verður að finna á plötunni Sun sem er fyrsta plata Cat Power með eigin efni í sex ár.  Hægt er að hlusta á endurhljóðblöndu Jaar hér fyrir neðan.

      1. Cherokee (Nicolas Jaar Remix)

mp3 

      2. Cherokee (Nicolas Jaar Remix)

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *