Straumur 26. september 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um væntanlegar plötur frá Hamilton Leithauser + Rostam og Nicolas Jaar, auk þess sem skoðað verður nýtt efni frá Dirty Projectors, Kaytranada, NxWorries, Swimming Tapes og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.


1) When The Truth Is – Hamilton Leithauser + Rostam
2) Sick As A Dog – Hamilton Leithauser + Rostam
3) Rough Going (I Won’t Let Up) – Hamilton Leithauser + Rostam
4) Keep Your Name – Dirty Projectors
5) Schaffhausen – Spítali
6) Night Owl (Juan Maclean remix) – Metronomy
7) All Night (Kaytranada remix) – Chance the Rapper
8) Lyk Dis – NxWorries
9) Tides – Swimming Tapes
10) Told You I’d Be With The Guys – Cherry Glazerr
11) The Governor – Nicolas Jaar
12) No – Nicolas Jaar
13) Classic Masher – Pixies
14) All I Think About Now – Pixies
15) Grand Hotel – Regina Spektor
16) Down (ft. jfdr) – Sin Fang

Straumur 12. október 2015

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá listamönnum á borð við Madeira, Nicolas Jaar, Rival Consoles, Kelela, DJ Paypal, Courtney Barnett og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slagin 23:00 á X-inu 977.

Straumur 12. október 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Let Me Down – Madeira
2) Fight – Nicolas Jaar
3) Ghosting – Rival Consoles
4) A Message – Kelela
5) Gomenasai – Kelela
6) With Uuuuuuu (ft. Feloneezy & Jackie Dagger) – DJ Paypal
7) Spectrum – Goldlink
8) Lose Control – Joey Bada$$
9) Atlantis – The Flaming Lips
10) Ballin’ Chain – Dilly Dally
11) Shivers – Courtney Barnett

Nicolas Jaar remixar Cat Power

Hinn ungi og hæfileikaríki tónlistarmaður Nicolas Jaar tók að sér að endurhljóðblanda nýjustu smáskífu Cat Power – Cherokee. Cherokee verður að finna á plötunni Sun sem er fyrsta plata Cat Power með eigin efni í sex ár.  Hægt er að hlusta á endurhljóðblöndu Jaar hér fyrir neðan.

mp3