5.4.2013 12:09

Myndband frá Sin Fang

Reykvíska hljómsveitin Sin Fang með Sindra Má Sigfússyni fremstan í flokki sendi í dag frá sér  myndband við lagið Young Boys. Myndbandið er skreytt klippum úr upptökum af skíðaferð Fjölbrautaskólans í Breiðholti til Akureyrar árið 1999.


©Straum.is 2012