10.10.2014 17:18

Myndband frá Pink Street Boys

Ein hressasta rokkhjómsveit landsins um þessar mundir Pink Street Boys sendi  í dag frá sér myndband við lagið  Evel Knievel sem verður á væntanlegri plötu. Hljómsveitin sendi frá sér plötuna Trash From The Boys í síðasta mánuði.


©Straum.is 2012