7.1.2015 13:55

MSTRO – So In Love With U

Reykvíski tónlistarmaðurinn Stefán Páll Ívarsson sem gengur undir listamannsnafninu MSTRO gaf á dögunum út lagið So In Love With U sem verður á hans fyrstu stóru plötu sem kemur út í febrúar. Myndband við lagið kom út á sama tíma og var því leikstýrt af Stefáni og Magnúsi Thoroddsen Ívarssyni. Lag og myndband bera með sér einstaklega ferskan keim og verður fróðlegt að fylgjast með MSTRO á þessu ári.

 


©Straum.is 2012